Gleymdur er Berlínarmúrinn.

Gerð Berlínarmúrsins var réttilega fordæmd allan tímann sem hann stóð sem tákn um gjaldþrot kommúnismans í Austur-Evrópu.

Hann var reistur til að koma í veg fyrir að Austur-Þýskalandi "blæddi út" eins og einhver orðaði það, missti frá sér vesturyfir vel menntað fólk á besta aldri.

Gleymd virðist nú gerð hans og forsetaframbjóðandi með mikið fylgi í Bandaríkjunum vill láta reisa hliðstæðan múr við landamærin að Mexíkó.

Gleymdir eru þeir sem voru skotnir á flótta frá Austur-Þýskalandi og lagt til í fullri alvöru að skjóta flóttafólk okkar tíma á flótta þess og reisa múra af þeirri stærð og lengd, að Berlínarmúrinn bliknar í samanburðinum.

 


mbl.is Flóttamannastefna byggist á skynsemi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Auðvitað vill Donald Trump banna 1,7 milljörðum múslíma, um fjórðungi mannkynsins, að koma til Bandaríkjanna.

Öll múslímaríkin í heiminum, um sextíu, myndu þá væntanlega banna öllum Bandaríkjamönnum að koma til þeirra ríkja og hætta öllum samskiptum við Bandaríkin.

Þorsteinn Briem, 7.2.2016 kl. 13:53

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Tyrkir hafa átt stóran þátt í velgengni Þýskalands og innflytjendur hafa haldið sjávarútveginum gangandi hér á Íslandi.

Turks in Germany

Þorsteinn Briem, 7.2.2016 kl. 13:55

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

27.3.2015:

"The number of people of working age in Germany will fall by around a third by 2050 if the biggest economy in Europe does not increase immigration from countries outside the European Union, a study published on Friday said.

Germany will need between 276,000 and 491,000 net immigrants from non-EU countries each year to safeguard its levels of prosperity and economic activity, said the study by the Bertelsmann foundation.

It predicted the working-age population would drop to under 29 million from about 45 million today if immigration didn't pick up. Raising the retirement age to 70 and increasing the number of women in the workforce would only add around 4.4 million to the number of employed, the study added.

According to latest statistics, the number of foreigners living in Germany grew by 519,340, or 6.8 percent, in 2014 against the previous year -- many of them Syrians fleeing war and Romanians and Bulgarians seeking work."

Germany needs more immigration from non-EU-countries - study

Þorsteinn Briem, 7.2.2016 kl. 13:56

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

8.1.2016:

"Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að á næstu árum breytist Íslendingar í innflytjendaþjóð.

Eftir tiltölulega skamman tíma verði útlendingar um fimmtungur þjóðarinnar.

Fyrirsjáanlegur sé skortur á vinnuafli sem kalli á að hingað komi tvö til þrjú þúsund útlendingar til starfa á ári.

Það er óhætt að fullyrða að samsetning íslensku þjóðarinnar er að breytast og muni breytast mikið á næstu árum. Þetta á einnig við um aldurssamsetninguna.

Þeim sem eru eldri en sjötugir á eftir að fjölga ört. Árgangar sem komu í heiminn eftir seinni heimsstyrjöldina eru nú að komast á þennan aldur."

Íslendingar að breytast í innflytjendaþjóð

Þorsteinn Briem, 7.2.2016 kl. 13:58

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

8.1.2016:

"
Tölur sem ASÍ birti í gær staðfesta að bætt efnahagsskilyrði hafa ekki dregið úr brottflutningi Íslendinga, heldur hafi hann þvert á móti aukist."

Þorsteinn Briem, 7.2.2016 kl. 14:00

6 Smámynd: Þorsteinn Briem

8.1.2016:

"Fæðingar á Landspítalanum og sjúkrahúsinu á Akureyri hafa ekki verið færri en í fyrra í áratugi.

Fæðingar á þessum tveimur stærstu fæðingarstöðum landsins voru rúmlega fimm hundruð fleiri árið 2010 en á síðastliðnu ári, 2015."

Ekki færri fæðingar á Landspítalanum og sjúkrahúsinu á Akureyri í áratugi

Þorsteinn Briem, 7.2.2016 kl. 14:02

7 Smámynd: Þorsteinn Briem

Pegida-skríllinn, meðal annars hér á Moggablogginu, heldur því fram að múslímar geti ekki búið með öðrum íbúum Evrópu.

Nokkur dæmi:

Albanía:

"According to 2011 census, 59% of Albania adheres to Islam."

Kosovó:

Um 96% íbúanna eru múslímar.

Bosnía:

"45 percent of the population identify religiously as Muslim."

Makedónía:

"Muslims comprise 33% of the population."

Þýskaland:

"A 2009 estimate calculated that there were 4.3 million Muslims in Germany."

Bretland:

"The Muslim population was 2.7 million in 2011, making it the second-largest religion group in the United Kingdom."

Frakkland:

"In 2003, the French Ministry of the Interior estimated the total number of people of Muslim background to be between 5 and 6 million."

Rússland:

"There are 9,400,000 Muslims in Russia as of 2012."

Þorsteinn Briem, 7.2.2016 kl. 14:07

8 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ómar. Er ekki myndskreytt sýnishorn af Berlínarmúrnum kominn i kallfæri við Höfða-bygginguna?

Óskiljanlegt hvers vegna sá gjörningur var leyfður, og því síður skiljanlegt til hvers sá áminningarsteinn er ætlaður. Þarna úti á Höfða-túni uppi á Íslandi?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.2.2016 kl. 14:18

9 Smámynd: Þorsteinn Briem

Hver hefði átt að banna það, Anna Sigríður Guðmundsdóttir?!

Þorsteinn Briem, 7.2.2016 kl. 14:24

10 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

 Ég ætlaði að segja skemmtilega örsögu af Berlínarmurnum sem ég heyrði eitt sinn... en ég hætti við það þegar ég sá kraðakið frá Steina.

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.2.2016 kl. 15:01

11 Smámynd: Þorsteinn Briem

Aumingja kallinn!

Pegida á Austfjörðum ætlar sem sagt ekki að senda frá sér ályktun um þetta mál.

Þorsteinn Briem, 7.2.2016 kl. 15:29

12 identicon

Óheppileg ummæli Frauke Petri, sem er hin huggulegasta kona og hvorki lík Hitler né Ulbricht, urðu reyndar til þess rifja upp manndrápin við Berlínarmúrinn.

Hins vegar finnst mér ekki sama hvort múrar eru reistir til þess að varna mönnum að fara inn eða út.

Hörður Þormar (IP-tala skráð) 7.2.2016 kl. 15:31

13 identicon

Steini, endilega útskýrðu þetta betur.  Mig vantar svona 12 komment frá þér til að ná utan um þetta.

immalimm (IP-tala skráð) 7.2.2016 kl. 15:39

14 Smámynd: Þorsteinn Briem

Veit ekki betur en að milljónir múslíma fljúgi sem ferðamenn til Evrópusambandsríkjanna ár hvert og geti beðið þar um hæli ef þeim sýnist svo.

Og Kínverjar sem fljúga með farþegavélum inn á Schengen-svæðið, til dæmis til Noregs, geta beðið þar um hæli ef þeir nenna því.

Og sömu sögu er að segja um Mexíkóa sem fljúga til Bandaríkjanna.

Múrar hafa enga þýðingu til lengdar í frjálsum heimi.

Öðru máli gegnir hins vegar um Norður-Kóreu.

Þorsteinn Briem, 7.2.2016 kl. 15:47

15 Smámynd: Þorsteinn Briem

Sjálfsagt að útskýra augljósar staðreyndir fyrir nafnleysingjunum og öðrum í Pegida-skrílnum.

Þorsteinn Briem, 7.2.2016 kl. 15:50

16 Smámynd: Þorsteinn Briem

Bretland:

"The Muslim population was 2.7 million in 2011, making it the second-largest religion group in the United Kingdom."

Fróðlegt væri að vita hvernig Donald Trump vill til að mynda koma í veg fyrir að breskir múslímar fljúgi til Bandaríkjanna.

Þorsteinn Briem, 7.2.2016 kl. 15:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband