25.2.2016 | 04:54
Björk og Vigdís.
Við Íslendingar erum dvergþjóð sem kæmist fyrir í úthverfi í erlendri borg.
Hvílíkar gersemar eru þær Björk Guðmundsdóttir og Vigdís Finnbogadóttir fyrir þjóð sem okkur.
Þær varpa ljóma á landið.
Hvílíka hauka í horni eiga tvö mestu verðmæti landsins, mannauðurinn og einstæð íslensk náttúra, þar sem þær eru.
Björk hlaut Brit-verðlaunin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Af hverju er ekki löngu búið að útbúa safn um störf þessara kvenna??
Sigurður I B Guðmundsson, 25.2.2016 kl. 10:35
Margar gerðar út af örk,
ættar miklir laukar,
allra þeirra er best Björk,
í okkar horni haukar.
Þorsteinn Briem, 25.2.2016 kl. 11:02
Das Institut
Das Vigdís-Finnbogadóttir-Institut für Fremdsprachen ist eine Forschungseinrichtung der Universität Islands innerhalb der Geisteswissenschaften. Das Institut ist ein Forschungsforum für jene Fakultätsmitglieder, die sich mit Fremdsprachenphilologien, klassischer Philologie und Übersetzungswissenschaft beschäftigen. Seit dem 1. Oktober 2001 hat das Institut die Ehre, den Namen von Vigdís Finnbogadóttir zu tragen, Staatspräsidentin Islands von 1980 bis 1996.
Die Absicht mit der Namensänderung ist einerseits, Vigdís Finnbogadóttir für ihren unermüdlichen Einsatz im Dienste der Sprache zu ehren, und andererseits, Fremdsprachenforschung und -lehre zu fördern. Vigdís Finnbogadóttir ist immer aktiv für das Thema Sprachkompetenz eingetreten, sowohl was die Fremdsprachen als auch die Muttersprache betrifft, und hat sich in dieser Sache in ihrer Eigenschaft als Lehrerin, als isländische Staatspräsidentin und als Goodwill-Botschafterin der Sprachen bei den Vereinten Nationen engagiert.
Mit der Benennung des Instituts nach Vigdís Finnbogadóttir möchte die Philosophische Fakultät ihrer Anerkennung dieses außergewöhnlichen Einsatzes ein sichtbares Zeichen setzen. Zweifellos wird andererseits das Institut für Fremdsprachen durch diese Verbindung mit dem Namen und den Verdiensten von Vigdís Finnbogadóttir viel Auftrieb erfahren.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.2.2016 kl. 12:24
Góður Steini Briem!
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 25.2.2016 kl. 15:10
Sómakonur og þjóðarstolt okkar Íslendinga. ♥ ♥
Ragna Birgisdóttir, 25.2.2016 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.