1.3.2016 | 17:26
Að standa við það að afhenda "vöruna".
Það kemur fyrir alla, sem þurfa að koma fram árum saman, að þeir lenda í aðstæðum þar sem flutningurinn fellur í grýtta jörð þótt annars staðar hafi yfirleitt allt gengið vel.
Löng reynsla kennir hins vegar eitt mikilvægt atriði: Ef viðkomandi flytjandi hefur verið beðinn um flutning atriðis síns, - yfirleitt gegn borgun, - er eina skylda hans fólgin í því að gera það eins vel og honum er framast unnt.
Út á það hljóða viðskipti flytjanda og neytanda, hvernig svo sem viðtökur eru.
![]() |
Versta stund lífs míns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.