1.3.2016 | 23:31
"Hefurðu bréf upp á það?
"Hefurðu bréf upp á það?" var spurt í einu af verkum Laxness. Deilan í Straumsvík er núna að stórum hluta háð á pappírum, sem innihalda meðal annars dómsorð í lögbannsmáli og hugsanlega líka pappíra um réttindi yfirmanna og skrifstofufólks til að stjórna vélum við uppskipun.
Nú kemur í ljós hvort pappíra þurfi upp á að stjórna krana, og ef svo er, hvort sá sem á í hlut er með slíkan pappír.
Deilan í Straumsvík verður æ athyglisverðari.
Stjórnendurnir mega lesta skipin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.