Vindurinn ræður oft miklu í eldsvoðum.

Þegar eldurinn að Grettisgötu 87 gaus upp í kvöld var strekkingsvindur á suðaustan í Reykjavík og fór vindurinn í 19 metra á sekúndu í hviðum.

Stundum getur mikill vindur gert slökkvistarf erfitt og aukið hættu á að eldurinn breiðist út, en á móti kemur að reykurinn dreifist hraðar og lengra.

Á tíunda tímanum lægði mikið og þegar aðgerðir slökkviliðsins fara að vinna á eldi eykst reykurinn yfirleitt dreifðist hægar heldur en þegar vindurinn blés meira

Þá getur reykurinn orðið erfiðari fyrir þá sem inni í honum lenda, eins og virðist hafa orðið raunin í þessum eldsvoða.


mbl.is Mikill eldur á Grettisgötu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband