Mikilvægur fundur í dag.

Mikill og þungur straumur var í dag á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar varðandi gagnrýni á drög stjórnarskrárnefndar að þremur greinum í stjórnarskrá, vegna þess að hún væri langt frá því að uppfylla þá kröfu mikils meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október 2012.

Skoðanir voru að vísu skiptar eins og gengur, en málflutningur gagnrýnenda hlaut greinilega afgerandi hljómgrunn.  

Þetta er mikilvægt fyrir stjórnmálaumræðuna framundan því að hjá Pírötum liggur líka sterkur straumur í þessa átt.   


mbl.is Efasemdir um viðbótarákvæðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband