18.3.2016 | 20:45
Molenbeek er ekki úthverfi.
Molenbeek hverfið í París er ekki frekar úthverfi Brussel en að Norðurmýrin sé úthverfi Reykjavíkur.
Þessi villa í fréttaflutningi er kannski ekkert stórmál, en þegar þetta er endurtekið í fréttum og meira að segja tvítekið í sömu fréttinni er varla hægt að una við þessa missögn endalaust.
Molenbeek er hverfi í Brussel, skammt frá miðborginni.
Nafnlaus ábending um Abdeslam | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
„Molenbeek hverfið í París er ekki frekar úthverfi Brussel...“
Hvort er það í París eða Hafnarfirði?
Og einu sinni var Norðurmýrin reyndar verulega langt frá Reykjavík og byggðist svo utan Hringbrautar sem umlukti borgina.
Þorvaldur S (IP-tala skráð) 18.3.2016 kl. 21:32
Þorsteinn Briem, 19.3.2016 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.