23.3.2016 | 05:39
Löngu tímabærar breytingar.
Vestrænar þjóðir eldast og sjúkdómar verða því algengara viðfangsefni en fyrr með tilheyrandi kostnaði.
Kostnaðarþátttaka tekjulítils fólks hefur orðið æ þungbærari hjá alltof mörgum og biðlistarnir stóru auka kostnað þjóðfélagsins þegar á heildina er litið og valda þegar á heildina er litið stórkostlegu og óþörfu eilsutjóni, vinnutapi, þjáningum örkumlum og dauða gersamlega að óþörfu.
Vonandi verður boðað frumvarp heilbrigðisráðherra um umbætur í þessum efnum til þess að marka þáttaskil í þessum efnum. Það var löngu tímabært.
Kostnaðarþátttökukerfið alveg kolrangt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.