Katrín er segullinn. Sjónvarpið hefur áhrif.

Katrín Jakobsdóttir er byrjuð að draga aukið fylgi að Vinstri grænum með sínu mikla persónufylgi, sem hefur komið berlega í ljós á undanförnum dögum, og á þeim dögum, sem þjóðarpúlsinn var tekinn, 3-6 apríl, kom Óttar Proppé jafn mikið fram í ótal sjónvarpsviðtölum og fulltrúar hinna stjórnarandstöðuflokkanna.

Vandi Bjartrar framtíðar hefur verið að skapa sér einhvers konar sérstöðu, Óttar var laginn við að leggja áherslu á að Björt framtíð væri stofunið fyrst og fremst til að eflal siðferði í íslenskum stjórnmálum og þjóðmálum og það virðist hafa skilað sér í auknu fylgi.

Aukið fylgi Bjartrar framtíðar er mest á kostnað Samfylkingar og Pírata.


mbl.is Fylgi Pírata dalar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

3 identicon

http://veggurinn.is/07/04/2016/fyrirsvarsmenn-stjornarandstoduflokkanna-studdu-feluleikinn-med-aflandsfelogin-2013-og-haf-thvi-flautad-sig-utaf-i-umraedunni/

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 7.4.2016 kl. 14:45

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

Hún á fé á aflandi,
aflandi, aflandi,
hún á fé á aflandi,
aflandinu góða.

Þorsteinn Briem, 7.4.2016 kl. 15:15

5 identicon

Ómar, þú ert að óperera innan skekkjumarka.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 7.4.2016 kl. 15:16

6 Smámynd: Theódór Norðkvist

Steini, það að menn séu að koma fé undan skatti og koma því fyrir á aflandi, er líka ósanngjarnt gagnvart þeim sem eru sífellt aflandi fjár í ríkiskassann.

Theódór Norðkvist, 7.4.2016 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband