Af hverju ekki að nýta þekkingu hokinna af reynslu víða um lönd?

Þjóðgarðar of ferðamannastaðir heims skipta þúsundum. Ísland hefur lengi verið dæmi um land, þar sem þörf fyrir þjóðgarða blasir við.

Engu að síður var það svo að fram undir lok síðustu aldar hafði enginn þjóðgarðsvörður á Íslandi kynnt sér þjóðgarða erlendis.

Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra, sem sjálfur hafði ferðast um öll ríki Bandaríkjanna nema eitt og komið í tugi þjóðgarða, beitti sér fyrir því að séra Heimir Steinsson þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, færi í sérstaka kynnisferð til Bandaríkjanna.

Við höldum oftast að við þurfum endilega að finna upp öll hjól sjálf í stað þess að læra af meira en hundrað ára gamalli reynslu annarra þjóða af því að reka þjóðgarða og ferðamannastaði.


mbl.is Vissu ekki um gjaldtöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband