Roosevelt var fatlaður forseti.

Franklin Delano Roosevelt var forseti Bandaríkjanna meira en fjórum sinnum lengur en nokkur annar forseti og er talinn með merkustu forsetum Bandaríkjanna og merkustu þjóðarleiðtogum síðustu aldar.

Þegar Roosevelt fékk ungur lömunarveiki og varð að vera í hjólastól, töldu nær allir að stjórnmálaferill hans væri á enda.

En hann lét ekki bugast þótt alla sína forsetatíð þyrfti hann helst að vera í hjólastól eða að í spelkum og láta styðja sig ef hann staulaðist um í þeim.

Roosevelt komst áfram á verðleikum sínum og stjórnmálaafrekum og annað skipti ekki máli.

Þannig á það að vera.     


mbl.is Helgi Hjörvar finnur fyrir fordómum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Roosevelt hár í hjólastól,
heill er burtu genginn,
einnig fær nú Helgi hól,
hann er betri en enginn.

Þorsteinn Briem, 3.5.2016 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband