Er heilinn ekki líffæri?

Öll líffæri líkamans geta orðið fyrir áföllum eða starfsemi þeirra raskast. En svo er að sjá, að eitt líffæri, heilinn, teljist ekki vera líffæri þegar um er að ræða endurhæfingu vegna þess að starfsemi hans hafi raskast.

Þar með vaknar önnur spurning, hvar endar heilinn? Er það við efsta hálslið og utan höfuðkúpuna eða á að telja mænuna og taugakerfið með heilanum?

Eða teljast skjálfti, óstyrkur, magnleysi, meltingartruflanir og önnur taugaviðbrögð sem stafa út frá heilanum eða leiða inn í hann, til dæmis sársauki, lenda utan við mörk þess sem skilgreint er sem ástand líffæra?  


mbl.is Sálfræðiþjónusta ekki talin endurhæfing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Helgason

Heilinn er stjórnstöðin- hann er aðal. Virkar hvirfli oafn í tær
Allt hitt er háð heilanum. 

Sævar Helgason, 29.5.2016 kl. 17:25

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

26.1.2016:

""Breska geðheilbrigðisstefnan sparar ríkinu gífurlegar fjárhæðir og eykur hamingju fólks til muna," segir David M. Clark prófessor við Oxford háskóla og ráðgjafi breska heilbrigðisráðuneytisins á sviði geðheilbrigðismála."

Bretar hagnast á því að veita ókeypis sálfræðimeðferð

Þorsteinn Briem, 29.5.2016 kl. 17:51

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

31.7.2015:

"Það er mjög dýrt að fara til sálfræðings [hér á Íslandi].

Einn tími hjá sálfræðingi, sem er rúmlega klukkutími, kostar yfirleitt á bilinu 10–12 þúsund krónur."

Kostnaður við andlega sjúkdóma - Kvíði.is

Þorsteinn Briem, 29.5.2016 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband