13.6.2016 | 23:10
Hamilton í Ameríku, Njála á Íslandi, síung klassík.
Það hlaut að koma að því að Njála, þetta stórvirki íslenskra sagnabókmennta, lifnaði á sviði í nútímanum og gæti þess vegna lifnað á hvíta tjaldinu.
Og unga fólkið vestra uppgötvar að dramatík og viðburðir í "gamla daga" eru sígild fyrirbæri og síung, þegar rétt er á spilum haldið eins og söngleikurinn um Hamilton Bandaríkjaforseta ber vitni um.
Söngleikur um Jesú Krist sýndist eins fjarlægt og hugsast gat á tímum hippabyltingar og ungæðisháttar.
Annað kom á daginn í Jesus Christ Superstar.
Njála kom, sá og sigraði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Öllum mönnum af þar bar,
alllangt Gunnars typpi,
á Suðurlandi súperstar,
síðhærður var hippi.
Þorsteinn Briem, 14.6.2016 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.