22.7.2016 | 09:52
"Örnólfur útigangsmađur...", tákn vanda ferđaţjónustunnar.
Í tilefni af nýggerđu bannskilti á ferđamannaslóđum, sem framtakssamur mađur hefur gert og lýst er í tengdri frétt á mbl.is,,er sjálfsagt ađ blanda sér í umrćđuna:
Dugar ei bull eđa blađur. /
Burtrekinn er /
Örnólfur útigangsmađur /
og útlćgur ger.
Umgengnin skánar međ sóma´og sann, /
svona´á ţetta hér ađ vera. /
Á skiltinu´er alveg skýrt bođ og bann: /
Burt međ skítakaraktera!
Áđur fyrr hér ánćgjunni spillti /
ađ ösla drulluna á skónum fínum. /
Ţví á ađ breyta, upp er komiđ skilti /
ađ enginn ţurfi´ađ ganga´í hćgđum sínum. /
En ástandiđ í raun, ţađ er til ama, /
um ţađ virđist blöđum ekki´ađ fletta /
ađ ansi mörgum er víst drullusama /
og engu ađ síđur gefa skít í ţetta.
Hugarfar úr ţessu skilti skín /
og skrýtín rómantík hjá vorri ţjóđ: /
"Sestu hérna´á hćkjur, ástin mín;
horfđu´á sólarlagsins rođaglóđ."
Örnamađur ekki í trássi viđ reglugerđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Frábćrt - Snöggur varstu ađ taka á málinu !
Már Elíson, 22.7.2016 kl. 11:15
Takk. Kannski finnst einhverjum ţetta á gráu svćđi sem viđfangsefni en í samrćmi viđ eđli málsins verđur mér ađ vera skítsama.
Ómar Ragnarsson, 22.7.2016 kl. 14:15
......!!
Már Elíson, 22.7.2016 kl. 19:19
Vćri ekki betur viđ hćfi ađ kalla hann Örnólf Úrgangsmann, frekar en útigangsmann? Skiltiđ er stórfínt og "ljóđabálkurinn" hér ađ ofan einnig.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 22.7.2016 kl. 21:03
Kannski Örnólf utangarđsmann?
Og hafa síđustu hendingarnar:
" Sestu hérna´á hćkjur,ástin mín,
horfđu´á sólarlagsins rođaglóđ."?
Ómar Ragnarsson, 22.7.2016 kl. 23:31
Já eđa.:
" Sestu hérna'á hćkjur, ástin mín,
ađ skíta úti'er "fíling" góđ"
Góđar atundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 23.7.2016 kl. 01:58
Ipad stafsetning ađ stríđa.
Halldór Egill Guđnason, 23.7.2016 kl. 02:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.