25.8.2016 | 12:39
Mikil fáfræði kallar fram fordóma.
Í starfi stjórnlagaráðs leituðu margir til ráðsins með athugasemdir og tillögur. Einn þessara hópa var transfólk.
Á fundi með því fólki vakti það undrun mína hve fáfróður ég var, elsti maðurinn í ráðinu, um þessi málefni, sem reyndust margfalt fjölþætrari og víðtækari en ég hafði haldið.
Samtöl við þetta fólk sýndu, að mjög langt er í land að almenningur og ráðamenn viti nógu mikið um þessi málefni, og það hringir aðvörunarbjöllum um hættu á fordómum þegar almenn fáfræði ræður ríkjum.
Berjast fyrir sýnileika intersex-fólks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gott Ómar að minna á þetta. Fáfræði kallar fram fordóma.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 25.8.2016 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.