3.9.2016 | 23:11
Engir kuldar að bresta á.
Það væri frekja að ætlast til þess að hægviðrið, sem ríkt hefur í mestallt sumar, genti enst fram í september.
Svokallaðar haustlægðir hljót að fara að koma, og Veðurstofan spáir því. En er rýnt er í meðaltölin sést, að þegar þriðjungur er liðinn af september er meðalhitinn í Reykjavík fallinn niður í rúmlega átta stig.
En ekki er að sjá á vikuspánnni að það muni gerast, heldur muni hitinn komast í og yfir tíu stig fyrstu tíu dagana í mánuðinum.
En eftir því sem sólin lækkar á lofti þarf meira afl, það er að segja vind, til að skila hlýjum loftmössum til Íslands, og það munu komandi haustlægðir gera.
Umskipti í vændum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tíðarfar í ágúst 2016 - Veðurstofa Íslands
Þorsteinn Briem, 3.9.2016 kl. 23:51
Lengd sumars útfrá hita - Trausti Jónsson veðurfræðingur
Þorsteinn Briem, 4.9.2016 kl. 00:46
Einkunn sumarsins 2016 í Reykjavík - Trausti Jónsson veðurfræðingur
Þorsteinn Briem, 4.9.2016 kl. 01:41
Það er nú kannski ekki þriðjungur liðinn af september en að minnsta kosti 1/7 en maður vonast til að veðrið haldist stillt þó að eðlilega muni kólna lítillega og þá smá saman.
Már Elíson, 4.9.2016 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.