6.10.2016 | 21:11
Allt virðist ske ef það er B.
Nýjustu fréttir, sem tengjast Framsóknarflokknum minna á gamlan brandara frá Sovéttímanum um það að daginn fyrir kosningar hefði verið brotist inn í Kreml og úrslitunum stolið.
Smalað á fund á firnanna stund,
ýmist fýla í lund eða sigurreift dund.
Allt virðist ske ef það er B,
ekkert er hlé, bara tómt spé.
Stimpli Framsóknar stolið? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Framsóknarflokkurinn stimplaði sig út úr kosningabaráttunni og tók stimpilinn með sér.
Þorsteinn Briem, 6.10.2016 kl. 22:18
Þetta hlýtur að vera liður í RÚV-samsærinu gegn Framsókarflokknum.
Góðar stundir.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.10.2016 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.