Hin mikla ganga Guðmundar Eyjólfssonar.

Um síðustu aldamót fór fjallafarinn Guðmundur Eyjólfsson einsamall gangandi á skíðum af stað á útmánuðum úr Hornvík á Hornströndum og gekk þaðan eftir vatnaskilum allt suður á Holtavörðuheiði, en hélt síðan ferðinni áfram þaðan austur eftir hálendinu og létti ekki fyrr en komið var niður í Vopnafjörð. 

Það gerði gönguna erfiðari og lengri að fara ekki af stað frá Reykjanesvita, heldur frá Hornvík. 

Samkvæmt minnis- og dagbók minni hóf hann gönguna í Hornvík 15. mars 2001 og lauk henni 13. apríl í Vopnafirði. 

Þess ganga var mikið afrek, bæði líkamlega og andlega, og hefur enginn árætt að leika þetta eftir síðan. 


mbl.is Á gönguskíðum yfir Sprengisand
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband