2002 er víti til varnaðar.

Það sem gerðist 2002 til 2003 við söluna á bönkunum ætti að vera víti til varnaðar, ekki síst einmitt nú þegar skýrsla um söluna hefur svipt hulunni af eðli þeirrar sölu.

2002 áttuðu margir sig ekki á þeim möguleikum sem voru fyrir hendi til að beita blekkingum, launung og viðskiptafléttum. Gagnrýnendur og þeir sem sáu í gegnum svindlið voru talaðir niður og úthrópaðir. 

Er ekki ráð að anda aðeins í gegnum nefið, fara vel yfir málin og setja betri varnagla gegn því að sagan geti endurtekið sig?


mbl.is Stærri en salan á Búnaðarbankanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband