22.6.2017 | 19:40
"Let it be done!"
Wow hjólreiðakeppnin hefur gefið mörgum hvatningu og innblástur og ég er einn af þeim.
Í aðdraganda ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í desember 2015 varð til lag tileinkað keppninni og viðfangsefnum ráðstefnunnar.
Lagið verður eitt af 28 nýjum lögum, aem koma nú í júlí út í fyrsta sinn á plötu, ásamt 44 eldri lögum, öll um náttúru Íslands, land og þjóð.
Þessi útgáfa er gerð til að vekja athygli á hugmyndinni um stóra þjóðgarð á miðhálendi Íslands og jafnframt á möguleikum til að minnka kolefnisspor í samgöngum og liðka fyrir orkuskiptum.
Lagið er á Youtube og ég ætla að skella því öðru sinni inn á facebook-síðu mína til að halda uppi hjólastuði á síðum mínum. Hér er textinn, sem The messengers syngja:
Framfarasporið!
Let it be done! Come on, let´s have fun
on a journey to a fight that must be won!
We are the generations that start cleaning upp the earth!
We aret the generations that shall give new vision birth
spurting over obstacles up every slope and hill
with ever growing endurance and strengt and faith and will!
With power from clean energy we light the brightest beam!
With power from our deepest hearts because we have a dream!
By using all our wit and guts we sweep through storm and rain
to undertake enourmos task, defying weariness and pain!
Let it be done! Fighting spirit and fun!
Biscycles on the run!
Father and mom! Dougther and son!
Electric bikes on the run!
Inevitable energy exchange!
Across the ocean, over valleys, thundering through the sky
to promised land of love and peace our minds are flying high!
Sustainable developement shall prosper everywhere
from the seabeds over continent
up through the atmosphere!
We are the rangers, pledged to save the nature of the earht!
We are the generations that shall give its life new birth!
Let´s rinse the water, clean the air to give us healthy breath,
figthing for environment against it´s bitter death!
Let it be done! Come on, let´s have fun!
El-cars are on the run!
Father and mom! Daughter and son!
Solarcars on the run!
Mission and fun! Love and peace for everyone! When the battle is won!
Food and health, said and done! Human rights for everyone! Life on earth on the run!
Let it be done!
Þetta er ótrúleg upplifun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.