Ekki minni kröfur en til farartækja.

Gerðar eru ákveðnar kröfur til ástands bíla og flugvéla til þess að leyft sé að nota þessi farartæki í umferð. 

Sennilega er samt flestir, sem virðast gera minni kröfur til ástands eigin líkama, sem hefur áhrif á allt lífið og þar með á hættuna á stóráföllum eða dauða.

Farartæki eru dauðir hlutir og tæknlega séð jafn dauðir þegar þau eru í fullkomnu lagi eða í lamasessi.

Öðru máli gegnir um líkamann. Þess vegna er saga Bjarna Hauks Þórssonar áminning til okkar allra.  


mbl.is Upp á bráðamóttöku NÚNA!
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf hægt að kaupa varahluti í bílinn sinn. Ekki eins einfalt þegar eitthvað fer í skrokknum.frown

Hörður (IP-tala skráð) 30.7.2017 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband