Yfirfullar borgir, Barcelona og Reykjavík?

Dóttir mín, tengdarsonur og fjölskylda skiptu um heimili við spánska fjölskyldu frá Barcelona í þrjár vikur.

Hafi spánska fólkið ætlað að flýja yfirfulla borg og það íslenska líka, virðast það hafa verið byggt á misskilningi ef marka má Ferðavefinn The Culture Trip, sem setir báðar borgirnar á lista yfir borgir, yfirfullar af túristum.

Spánska fólkið lét að vísu sæmilega af dvölinni hér og ferðaðist drjúgt í Íslandsdvölinni.

En í Barcelona eru nú orðnir svo margir ferðamenn, að það bitnar ekki aðeins á lífi íbúanna og húsnæðismálum þeirra, heldur er orðið erfitt eða jafnvel ekki hægt að komast að til að skoða helstu og merkustu staði borgarinnar vegna of mikillar aðsóknar.  


mbl.is Ferðamenn ættu að forðast Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ég leigi íbúð við aðal göngu-, verslunar- og veitingahúsagötuna hér í miðborg Búdapest og hér eru margfalt fleiri erlendir ferðamenn en í Reykjavík.

"Budapest attracts 4.4 million international tourists per year, making it the 25th most popular city in the world and the 6th in Europe.[63]"

Þorsteinn Briem, 17.8.2017 kl. 01:38

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Barcelona was the 20th-most-visited city in the world by international visitors and the fifth most visited city in Europe after London, Paris, Istanbul and Rome, with 5.5 million international visitors in 2011..[73]

By 2015, both Prague and Milan had more international visitors.[74]

With its Rambles, Barcelona is ranked the most popular city to visit in Spain.[75]"

Þorsteinn Briem, 17.8.2017 kl. 01:53

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

Mars 2015:

"Störf í ferðaþjónustu og tengdum greinum eins og veitingarekstri eru yfir 22% allra starfa á Íslandi.

Sé tekið mið af meðaltali undanfarinna sjö ára gegna konur 54% þessara starfa en karlar 46%."

Í ferðaþjónustunni eru 69% starfa á höfuðborgarsvæðinu.

Ferðaþjónusturit Landsbankans - Mars 2015

Þorsteinn Briem, 17.8.2017 kl. 01:59

6 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Tourism in Denmark constitutes a growth industry.

Tourism is a major economic contributor at approx. DKK 82 billion in revenue and 120,000 full-time-equivalent-jobs annually, for the tourism experience industry alone in 2014."

"The World Tourism rankings of UNWTO show that Denmark had 8.7 million visitor arrivals in 2010."

Þorsteinn Briem, 17.8.2017 kl. 02:07

7 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Hagkerfi margra vestrænna landa byggist nú á þjónustu og samkvæmt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum veittu Bandaríkin mesta þjónustu árið 2005.

Næstmesta veittu Japan og Þýskaland en þjónusta myndaði þá 78,5% hagkerfis Bandaríkjanna."

En það skilja Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn engan veginn.

Þjónusta
- Vörur

Þorsteinn Briem, 17.8.2017 kl. 02:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband