Arfur nýlenduveldanna.

Arfur nýlenduveldanna, sem lögðu undir sig Afríku og mestan hluta Asíu á sínum tíma, hefur reynst þessum heimshluta og mannkyninu dýrkeyptur. 

Nýlenduveldin drógu landamæri og skiptu löndum á milli sín að geðþótta með þeim afleiðingum að enn sér ekki fyrir endann á þeim vandræðum, sem þetta hefur skapað. 

Málefni Kúrda er bara eitt af hinu mörgu misklíðarefnum, sem ógna friði og skapa óróa og átök. 

Fyrir utan þennan arf nýlenduveldanna skildu þau eftir sig slóð ofbeldisverka og drápa á milljónum manna, sem hafa skapað jarðveg fyrir öfgahópa og hryðjuverkasamtök. 


mbl.is Yfir 90% Kúrda vilja sjálfstæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 27.9.2017 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband