EM var afrek og HM yrði enn meira afrek. Klapp, klapp - húh!

Það er ekki á hverjum degi sem það gerist að örþjóð eins og Islendingar eigi raunhæfa möguleika á að komast í úrslitakeppnina á HM í knattspyrnu. 

Rauner eru engin dæmi um slíkt fyrir og engin dæmi um að nein önnur örþjóð hafi áður komist jafn langt í þessari stærstu íþróttagrein heims.

Það eitt að leikurinn í Tyrklandi skuli fela í sér þá möguleika, sem þar gefast, er ennþá meira afrek en að komast á EM. 

Og nú er að duga eða drepast. 

Áfram Ísland!  Klapp, klapp - húh!!


mbl.is Förum í alla leiki til að vinna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband