16.12.2017 | 17:02
Enginn ofurhugi = ekkert áhorf, engir peningar.
Orsakasamhengið varðandi dauða ofurhuga, sem lætur lífið vegna hættuspils, er ljóst:
1. Ofurhugi.
2. Áhorf
3. Peningar.
Án ofurhuga, sem tapar að lokum glæfraspili, verða hvorki áhorf né peningar.
Án áhorfs verða engir peningar.
Án peninga hverfur eftirsókn eftir peningum, en ekki er víst að áhættu- og frægðarfíkn ofurhugsans hverfi við það.
Bera áhorfendur ábyrgð á dauða ofurhuga? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Maðurinn lifir í gerviveröld og gerir allt fyrir frægð,völd og peninga.Lífið hjá flestum snýst um dautt dót sem er að drekkja jörðinni,,á meðan börnin eru sett á ritalin svo þau séu þæg og ekki fyrir frægðinni.
Sorglegt
Anna (IP-tala skráð) 16.12.2017 kl. 17:27
Virkar rétt eins og ný drög að stjórnarskrá Íslands ...
L. (IP-tala skráð) 16.12.2017 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.