15.3.2018 | 16:20
Varanlegt deiluefni?
Enn eru í fersku minni deilurnar sem risu um búning karlalandsliðsins í knattspyrnu í EM.
Ef rétt er munað, voru það einkum skæri lóðréttu línurnar í fánalitunum, sem deilt var um.
Nú er kominn búningur, sem virðist vera alger andstæða, með daufum lit og ekkert sem gæti á hinn minnsta hátt vakið athygli.
Ef sveiflurnar á útliti búningsins verða svona miklar frá ári til árs er sennilega búið að tryggja það að hægt verði að hafa sterkar og mismunandi skoðanir á honum; - les: deilur.
![]() |
HM búningur frumsýndur (myndskeið) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.