Endalaus framþróun drónabyltingarinnar?

Mikið lifandi skelfing hefði maður getað sparað sér mikla fyrirhöfn, peninga og tíma ef drónarnir hefðu verið komnir til sögunnar í kringum 1970. 

Áratugum ssman var rembst við að taka loftmyndir úr flugvélum, sem helstu urðu geta boðið upp á sömu möguleika og þyrlur, sem voru svo margfalt dýrari, að þær komu ekki til greina. 

Það var hægt að teygja sig í átt að þyrlueiginleikum með því að fljúa á eins manns 120 kíló opnu fisi, "Skaftinum" en nú hafa drónarnir einfaldlega falda í sér möguleika, sem eiga eftir að ganga að nær öllum öðrum möguleikum dauðum.  

Því að drónabyltingin er líklega rétt að hefjast og á eftir gríðalega framþróun og möguleika á mörgum sviðum 


mbl.is Leystu mannshvarf með hjálp dróna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband