23.6.2018 | 09:42
Meistarar mótast í ósigrum.
Allir helstu meistarar í íþróttum og í lífinu sjálfu verða ekki aðeins til í sigrum sínum.
Það er aðeins önnur hliðin á verðlaunapeningi orðstírs og árangurs.
Hin hliðin er mikilvægari, ósigurinn, og hvernig unnið er úr honum, er mikilvægari, því að án þess að nota ósigurinn til að greina stöðuna og bæta hana, verður aldrei neinn raunverulegur árangur.
Ali, Pele, Ásgeir, Eiður, Gylfi, Mandela, allt menn sem úrvinnsla úr erfiðleikum og ósigrnum skóp.
Líklega erfiðasta stundin á ferlinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Úr dagbók Heimis Eyjapeyja:
Vestmannaeyjar 22. júni 1978: Skreið til Nígeríu. Skítakuldi.
...
Þjóðólfur í Skreið (IP-tala skráð) 23.6.2018 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.