Hvað hefði Albert mátt segja?

Pælingar Ryan Giggs um Ronaldo og eftirsókn Ronaldos eftir meistaratitlum í mörgum löndum á ferli sínum, leiða hugann að Alberti Guðmundssyni, fyrsta atvinnuknattspyrnumanni Íslendnga. 

Albert varð fyrst þekktur erlendis fyrir alvöru fyrir að fara sem leikmaður Arsenal í fræga keppnisför þess liðs til Suður-Ameríku, varð síðan Frakklandsmeistari með Nancy og Ítalíumeistari með Inter Milan. 

Enginn veit hve langt hann hefði náð í viðbót ef þá hefði verið í gangi margþætt keppni í Evrópumeistaratitlu félagsliða og einnig keppni liða á heimsvísu. 


mbl.is Ronaldo til Juventus vegna Messi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband