Vandi upplýsingaþjóðfélagsins.

Tvær hliðar eru á því máli, að þingmönnum og kjósendum sé þörf á að fá upplýsingar um mál sem varða almenning miklu. 

_nnur hliðin er sú, að ef upplýsingar skorti um of vegna brýnna mála, á þingið erfitt með að marka bestu stefnuna. Og ef þeir, sem búa yfir upplýsingunum, fara sjálfir á mis við nauðsynlegar staðreyndir, sé það hollt fyrir þá sjálfa og þjóðina, sem hefur þá í vinnu, að vita um eðli mála. 

Hin hliðin er sú að flóð fyrirspurna geti orðið svo mikið, oft um lítilsverðari mál, að það skerði starfshæfni kerfisins. 

Fyrirspurn Þórsteins Sæmundssonar er greinilega þess eðlis, að hún varðar almannahag og að dráttur á svari, næstum heilt ár, sé engan veginn réttlætanlegur. 


mbl.is „Hef verið kurteis hingað til“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Hárrétt athugað

Eggert Guðmundsson, 13.12.2018 kl. 18:04

2 identicon

Sæll Ómar.

Vandi upplýsingasamfélagsins er sá
að flestir fjölmiðlar eru ekki annað
en ómerkilegar lygaveitur sem ekkert er mark takandi á;
sem griðungar eru þeir tjóðraðir á bás hagsmunaafla
sem stjórna því síðan hvað megi koma fyrir augu
almennings og hvað ekki og geta síðan í eigin eyður verðleikanna
með það sem út af stendur.

Húsari. (IP-tala skráð) 13.12.2018 kl. 23:08

3 identicon

These conditions please me. You shall continue with your work, human!

Húsari. (IP-tala skráð) 14.12.2018 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband