18.2.2019 | 10:05
"Víkurkirkjugarđur - heilög vé", texti og lag á facebook.
VÍKURKIRKJUGARĐUR - HEILÖG VÉ.
Blćr í laufi berst um Víkurgarđ.
Blessun vefji ţennan yndisarđ.
Listaskáldiđ góđa gekk hér um
og glćddi aleflingu´á andanum.
Frá ásatrú til kristni byggđu brú
bóndans helgu súlur, vígđar trú.
Ţjóđarsagan, kyni frá til kyns,
kveikt á fyrsta degi landnámsins.
Blómavin sem gefur friđ og griđ
gleđja skal um aldir mannfólkiđ.
Órlög fólksins, forđum tíđ og nú,
fá hér vćngi´er njótum ég og ţú.
Hérna greru sár og hjartamein.
Hérna féllu tár viđ kaldan stein.
Ótal minni´um unađ hals og vífs;
andar, bćđi liđinna og lífs.
Landsins vćttir verji griđareit.
Ţeim voru unnin fögur trúarheit,
er fornar súlur flutu hér á land
var friđi lýst sem ekkert veiti grand.
Sú sáttagjörđ er hér, sem halda á,
ađ helgistađnum aldrei raska má.
Um aldir alda virtur vel hér sé
Víkurkirkjugarđur, heilög vé!
![]() |
Ákvörđun um friđun Víkurgarđs kynnt í dag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.