Íslendingar, tíu sinnum minni þjóð en Kýpverjar eru nú, gerðu þetta fyrir 72 árum!

Hlutur íslenskra frjálsíþróttamanna í því að bera hróður minnsta lýðveldis heims um víða veröld verður seint fullmetinn. Þetta gerðist á EM í Osló 1946 þegar Gunnar Huseby varð Evrópumeistari í kúluvarpi. 

Hann varði síðan titilinn glæsilega 1950 þegar glæstasti íþróttaflokkur, sem Íslendingar hafa nokkrun tíma sent á stórmót gerði garðinn frægan á EM í Brussel. 

1946 voru Íslendingar rúmlega 120 þúsund, eða tíu sinnum færri en Kýpverjar eru núna. 


mbl.is Á spjöld sögunnar og rann á rassinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband