Árangri Reykjavíkurfundarins ógnað?

1987 settu þeir Ronald Reagan og Michael Gorbatsjof hemil á fjölgun og útbreiðslu kjarnavopna risaveldanna tveggja, sem hafði þróast upp í ógnvænlega stærð samkvæmt MAD (Mutual Assured Destruction) lögmáli Kalda stríðsins. 

Íslendingar voru stoltir af sinni þáttöku í þessu með Reykjavíkurfundinum 1986. 

Nú eru við völd í BNA tveir menn, sem sakna fyrrum mikilfengleik risaveldanna tveggja og þrá að endurvekja hann. 

Slíkir ráðamenn eru oftast ógn við friðinn eins og dæmið frá upphafi Seinni heimsstyrjaldarinnar ber vitni um. 

Og kennisentingin GAGA (Gagnkvæm Altryggð Gereyðing Allra) sem grunnnur nýs kjarnorkuvopntakapphlaups getur fljótlega orðið mesta ógn mannkynsins ef ekki verður spyrnt við fótum. 


mbl.is Nýtt vígbúnaðarkapphlaup í uppsiglingu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband