Hvað varð um bílana?

Eitt af atriðunum í borðanum efst á mbl.is var "bílar." Nú finn ég þá ekki. Eru þeir farnir?

Hvað um það, farkostur minn í dag verður í reynsluakstri á einum að nýjustu rafbílunum á íslenska markaðnum. 


mbl.is Nýtt útlit á mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Ómar.

Þú ert nokkuð fróður um rafknúinn ökutæki.

Gætir þú sagt mér, er ekkert útlit fyrir þróun og markaðsetningu á rafknúnum ökutækjum hérlendis sem nota vetni sem orkubera í stað rafhlöðu ?

Hef heyrt af einumog einum bíl, en engin markaðsetning.

Rafmótor er snilld. 

Persónulega líst mér illa á rafhlöðuna, litil orkurýmd og mikill þungi.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.

Heimir H. Karlsson (IP-tala skráð) 27.8.2019 kl. 10:42

2 identicon

Margt sem hvarf og mikið sem breyttist. Fæst til bóta og ekkert sem notendur kölluðu eftir. Ætli einhver sé að réttlæta tilgangslaust og gagnslaust starf sem hann fékk gegnum pabba sinn?

Vagn (IP-tala skráð) 27.8.2019 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband