Alveg ný hernaðarstaða, drónahernaður?

Drónahernaður gæti orðið nýyrði um þá möguleika, sem virðast vera að opnast varðandi á fjarstýrðan hernað, sem kallar á alveg ný viðbrögð. 

Á sínum tíma kom skæruhernaður til sögunnar sem gerði það að verkum við hentugar aðstæður að vinna hressilega á móti sterkri stöðu venjulegs herliðs. 

Svipað kann að vera að þróast um þessar mundir þar sem einföld og afmörkuð fjarstýrð herför kostar ekki eitt einasta mannslíf eða herflutninga en veldur ótrúlega miklu tjóni, sem hefur mikil áhrif um allan heim. 

 


mbl.is Olíuverð byrjað að hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband