21.5.2020 | 08:29
Viðfangsefni: Andrými.
Þetta, að því er virðist, einfalda fyrirbæri, andrými og andrúmsloft, virðist vera mál málan hvað snertir íverustaði fólks, þar sem takmarkað rými gerir það að vandleystu verkefni að flytja fólk með samgöngutækjum eða að þjóna því í takmörkuðum húsakynnum.
Allir kannast við það fyrirbæri, að fólk, sem er kallað andfúlt, hefur áhrif á þá sem næstir því eru.
Viðfangsefnið andrými er tæknilegs eðlis, og það hlýtur að vera hægt að leysa það á tækniöld á tæknilegan hátt.
SAS andæfir tómum miðsætum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.