28.5.2020 | 12:10
Er Kári spámađurinn í föđurlandinu?
Gamalt máltćki segir: "Enginn er spámađur í sínu föđurlandi." Sé ţađ einhvers stađar í gildi, er ţađ líklega frekar í afar litlu samfélagi en í stóru, en merkingin máltćkisins er oftast útlistuđ á ţann veg, ađ viđkomandi spámađur sé stór í sniđum og hćtt sé viđ ţví ađ hann reki sig á horn í litlu rými.
Í gegnum tíđina hefur nafn Kára Stefánssonar líklega oft komiđ upp í hugann hjá mörgum, ţegar hiđ gamla máltćki birtist á einn eđa annan hátt.
Og nú er hann enn einu sinni orđinn ađ umrćđuefni ásamt ţeim, sem koma viđ sögu í málefnunum, sem hann hefur haslađ sér völl í.
Kári á fundi í Stjórnarráđinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Ómar.
Ćtli flestir séu ekki búnir ađ gleyma ţví
ađ ţríeykiđ átti í upphafi í nokkrum vandrćđum
og sköpum skipti ađ Kári kom til sögunnar.
Hvort hann er spámannlega vaxinn er önnur saga!
Húsari. (IP-tala skráđ) 28.5.2020 kl. 16:47
Hann er töff klćddur. En hvort hann er í föđurlandi er annađ mál.
Ţorsteinn Siglaugsson, 28.5.2020 kl. 17:26
Kári er í Levi's ađ ofan
en föđurlandi ađ neđan.
Klárlega er ţađ táknrćnt.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 28.5.2020 kl. 17:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.