26.6.2020 | 13:16
Órói, deilur og átök eru oft fylgifiskar samdráttar.
Samdrætti fylgja oft órói, deilur og átök. Eitt stærsta dæmið eru afleiðinga kreppunnar miklu á fjörða áratug síðustu aldar.
Íslenskt dæmi er ófriður Sturlungaaldar, sem meðal annars er talinn hafa stafað að hluta til af versnandi veðurfari og afleiðingum illrar meðferðar á gróðri landsins.
Margt þykir benda til, að með meira en 8 prósent samdrætti þjóðarframleiðslunnar í kjölfar COVID-19 muni fylgja átakamikill vetur í kjaramálum, sem erfitt sé að sjá fyrir endann á.
Gæti stefnt í hörð átök hjá Norðuráli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vetni er talinn einn helsti orkumiðill framtíðarinnar.
Gætum við ekki notfært okkur það?
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 26.6.2020 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.