28.7.2020 | 12:08
Fjögur á einu hjóli - eitt með hjálm.
Fjögur sátu saman á einu vespuhjóli fyrir nokkrum dögum og þeystu um stéttir og götur.
Aðeins eitt með hjálm. Margoft hafa sést þrjú og jefnvel ekkert með hjálm á þeysireið á því sem heitir léttbifhjól.
Þetta er að vísu ungt og leikur sér eins og stundum var sagt, en það er hægt að gera margt skemmtilegt en þó hættuminna.
![]() |
Beðnir um að ræða við börn sín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.