Byrja þeir hjá Icelandair með Boeing 737 Max eins og Northwest um áramótin?

Komið hefur fram að flugfélagið Northwest stefni að því að fljúga á ný farþegum með Boeing 737 Max eftir næstu áramót.  

Miðað við þær fréttir af endurkomu þessara þotna, sem hafa sést, verður það að teljast nokkur bjartsýni að þær geti komist í gagnið svo snemma, en auðvitað er mikið í húfi, því að alls eru tæplega átta hundruð þotur af þessari gerð kyrrsettar víða um heiminn.  

En fyrirætlanir Icelandair, sem verið er að kynna, eru afar spennandi á marga lund. 


mbl.is Icelandair ætlar að fljúga til 32 áfangastaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband