"My name is Bond, James Bond." Einfalt og ódauðlegt.

Þá er hann farinn, blessaður, sá James Bond sem allir sem á eftir hafa komið, hafa orðið að máta sig við með misjöfnum árangri. 

Líka að gera betur en hann við að að segja þessa einföldu setningu; "my name is Bond, James Bond." 

Hvílíkur karakter, hvílíkur leikari. 

Það er líkt og að fráfall hans marki kaflaskil í kvikmyndasögunni. 

Blessuð sé minning hans.  


mbl.is Sean Connery er látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ef að einhverntíma væri ástæða til að sýna kvikmyndina

THE FIRST KNIGHT; þar sem að hann Sean Connery leikur Arthúr konung:

að þá ætti það að vera í næstu viku.

Þar varð hann ódauðlegur  á hvíta tjaldinu:

https://www.youtube.com/watch?v=xQX3oPBRPh4&list=PLBr6LQZkzgzZozp3C0sXHFRImYBRlpfIV&index=11&t=0s&app=desktop

Jón Þórhallsson, 31.10.2020 kl. 16:21

2 identicon

Mín uppáhalds mynd með Connery er ekki The First Knight, The Name of the Rose eða Bond. Heldur The Untouchable. Ekki síst vegna Costars. Robert De Niro og Kevin Costnar.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 31.10.2020 kl. 19:44

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Sammála. Hlutverkið í Untouchables sýndi hvílíka breidd Connery hafði. 

Ómar Ragnarsson, 1.11.2020 kl. 00:59

4 identicon

Mr. Connery gaf sig út fyrir að vera skoskur föðurlandsvinur, og vilja veg lands síns sem mestan. Samt flutti hann lögheimili sitt til að sleppa við að borga skatta í Skotlandi. Hvaða orð er yfir svona fólk sem játar eitt með vörunum en gerðir þess segja annað? Er það ekki 'hræsnari'.

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 1.11.2020 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband