Ferðaþjónusta eylanda snýst um samvinnu.

Bæði Bretland og Ísland eru eylönd, og þegar verið er að leita að lausnum við að minnka tjón af heimsfaraldrinum, er óhjákvæmilegt að slíkar lausnir og rannsóknir við að finna þær, snúist ekki aðeins að ferðalögum innan þessara landa, heldur augljóslega líka að ferðalögum á milli þeirra. 

Rannsóknir Íslenskrar erfðagreiningar, sem miða að því að halda óhagræði vegna skimana og sóttkvía í lágmarki, eru nauðsynlegur og lofsverður þáttur í því að vitneskjan um faraldurinn og árangur sóttvarna sé sem allra best. 


mbl.is Bretar horfa til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband