Norðurland ekki síður áhyggjuefni en Reykjanesskagi.

Dalvík 1934, mynni Skagafjarðar 1963, Kópasker 1976, þetta eru ártöl þegar mjög harðir jarðskjálftar urðu á Norðurlandi. 

Síðustu skjálftahrinur, sem hafa orðið þarna eru allt eins mikið áhyggjuefni og skjálftarnir, sem nú hafa verið á Reykjanesskaga. 

Munurinn er sá að Reykjanesskaga þarf helst viðbúnað við eldgosum, en nyrðra viðbúnað vegna tjóns á mannvirkjum á borð við það sem varð á Dalvík 1934 og á Kópaskeri 1976. 

Varað hefur verið við hættu á stórum skjálfta beint undir Bakka á Húsavík þar sem er skurðarpunktur í skjálftakerfinu. 


mbl.is Óvenjuleg skjálftahrina við Hrísey
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband