Ferðaþjónusta að mörgu leyti á byrjunarreit.

Þegar litið er til baka má segja að Eyjafjallajökulsgosið 2010 hafi komið íslenskri ferðaþjónustu á byrjunarreit og tekið völdin í því efni að lokka ferðafólk til landsins. 

Grímsvatnagosið 2011 fullkomnaði síðan langsamlega mestu kynningu og auglýsingu sem land og þjóð höfðu fengið í sögu sinni. 

Við hrun ferðaþjónustunnar 2020 og besta tímann á árinu 2021 er þessi atvinnuvegur, sem skóp öllu ððru fremur tekjur á árunum 2012 til 2019 að vissu leyti komin á ákveðinn byrjunarreit. 

Það verður erfitt að átta sig á þvi hvað sé best að taka til bragðs. 

Einu má þó ekki gleyma. Einstæð og ósnortin íslensk náttúra er hér áfram, þótt heimsfaraldur hafi tekið völdin í bili. 


mbl.is Heitustu og sjálfbærustu staðirnir 2021
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband