29.12.2020 | 20:30
"Messilykt" af marki Gylfa.
Alveg frá því að mark Gylfa Þórs Sigurðssonar var sýnt í sjónvarpi hefur síðuhafi gerst svo djarfur að segja, að það hafi verið ákveðin "Messi-lykt" af því.
Nú hefur það verið skoðað betur af fróðum mönnum og skilgreint í hverju snilld Gylfa var fólgin, ekki síst skynbragð á stöðu og tíma sem skapar hárfínt en þröngt færi, sem hann nýtir 100 prósent.
Völlurinn: Mark Gylfa krufið til mergjar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.