30 ára gömul spá: Framundan öld styrjalda við veirur og sýkla?

Nú er rétti tíminn til þess að horfa fram á við með von í hjarta og árnaðaróskum til okkar allra. Ekki síst vegna þess að verkefnin eru ærin hvar sem litið er. 

Fyrir rúmum 30 árum sat Karl Kristjánsson læknir við hlið síðuhafa í flugvél frá Akureyri til Reykjavíkur og fræddi um hluti sem alls ekki voru í umræðunni, hina eilífu baráttu mannkynsins við veirur og sýkla, þar sem sýklarnir muni sífellt verða verri og verri og að það yrði erfit fyrir læknavísindin að halda í við þá. 

21. öldin gæti orðið öld styrjalda við þessa vágesti og það væri nauðsynlegt fyrir mannkynið að standa sig vel í þeim slag. 

Áramótaávarp Katrínar Jakobsdóttur í kvöld var vel flutt og samið og gott framlag til þess að efla sóknarvilja og jákvæða stemningu meðal þjóðarinnar þegar horft er fram til komandi tíma 


mbl.is „Enska gerðin er uggvænleg“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband