Cyclothon er aðdáunarvert tilhlökkunarefni. "Fighting spirit and fun!"

Flugfélagið WOW Air hleypti heldur betur lífi í þjóðlífið á klakanum, en þegar það hætti starfsemi var kannski mesta eftirsjáin fólgin í þvi að WOW Cyclothon hjólakeppnin skyldi detta upp fyrir. 

Fátt er aðdáunarverðara en það þegar saman fer fjöldaþátttaka, hressilegt veður, stórbrotið landslag og gríðarlegt stemning, keppnisskap, hraði og ákafi. 

Keppnin 2015 var hrífandi fyrir áhorfendur og með því að fylgjast með hluta hennar varð til bæði lag og texti um viðfangsefni jarðarbúa í umhverfismálu, sem hlaut nafnið "Let it be done!" og var sett bæði á 75 laga safndisk "Hjarta landsins" og textinn í samnefnda ljósmynda-söngljóðabók. 

Nú er Cyclothon að koma aftur og hér er upphaf textans "Let it be done!" 

 

"LET IT BE DONE!   

 

Framfarasporið; progressive step! 

Let it be done! Come on, let´s have fun!

On a journey to a fight that must be won! 

 

We are the generation that starts cleaning up the earth! 

We are the generation that shall give new vision birth 

By spurting over obstacles up every slope and hill

with ever growing endurance and strength and faith and will!   

 

With power from clean energy we light the brightest beam! 

With power from our deepest hearths because we have a dream!

By using all our wit and guts we sweep through storm and rain

to undertake enormous task, defying weariness and pain!

 

Let it be done!  Fightingg spirit and fun!  

Bicycles on the run!  

Father and mom!  Daughter and son!  

Electric bikes on the run!..."

 

Lagið og textinn eru lengri í heild, en þessi byrjun vísar beint til stemningarinnar í hjólakeppni. Lagið er á Spotify í hópi laga af safndiskinum Hjarta landsins.  


mbl.is Cyclothonið fer aftur af stað með breyttu sniði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband