7.3.2021 | 15:20
Vonandi ekki eins slæmt og á Landakoti.
Það virðast ekki ýkjur þegar Þórólfur sóttvarnar varar við því hve lúmsk Corvid veiran sé.
Og þar vegur fjöldi smita ekki aðeins þungt heldur jafnvel fremur hvar smitið kemur upp og hverjir smitast.
Brenndir af biturri reynslu á Landakoti er eðlilegt að grípið verði til ýtrustu ráða til þess að stöðva hið nýja smit í fæðingu.
50 af spítalanum í sóttkví | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hefði kannski átt að læra af Landakoti? Skima starfsfólkið reglulega, hitamæla það þegar það mætir í vinnuna? Nei, það má ekki læra af reynslunni.
Þetta er ekki spurning um hversu lúmsk veiran sé. Þetta er spurning um hversu lúmskt kæruleysið er.
Þorsteinn Siglaugsson, 7.3.2021 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.