15.3.2021 | 08:36
Alveg við Suðurstrandarveginn.
Mælingatækni nútímans virðist gera það mögulegt að leiða að því líkum að hraunkvika, sem komið gæti upp á yfirborðið í eldgosi sé aðeins örfáa kílómetra frá nýjum þjóðvegi með bundnu slitlagi.
Gildir þá einu hvort um lítið magn hrauns eða svonkallaða spýju verði að ræða, að nýtt hraun yrði það.
Það hlýtur að vera sérkennilegt tilfinning fyrir vegfarandur eftir þessum vegi að vera meðvitaðir um þá stöðu, sem vegurinn og vegfarendurna hans eru í.
á nýjasta korti vísindamanna sem birt var í morgun sést afstaða Suðurstrandarvegarins vel til aðal umbrotasvæðsins.
Rúmlega 600 skjálftar frá miðnætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.