Gervigígar eru dýrmæt náttúrudjásn.

Rauðhólarnir fyrir neðan Elliðavatn voru fyrrum einhverjir flottustu gervigígar landsins.

Núna má segja að gígalandslagið við Mývatn sé á toppnum, en einnig eru Landbrotshólar merkilegir og það var snillingurinn Jónas Hallgrímsson sem fyrstur manna áttaði sig á því að þeir væru ekki gosgígar, heldur hefðu, eins og Rauðhólarnir, orðið til í sprengingum þegar hraun rann um vatnssósa land.  

Ef eihverjir gervigígar að gagni verða til í eldsumbrotum á Reykjanesskaga yrði það sárabót fyrir Rauðhólana. 


mbl.is Mögulega ummerki um gervigígasprengingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband